Loading...
Zymetech2019-01-23T09:09:50+00:00

Zymetech fær ISO 9001 vottun

15. janúar 2019|

Zymetech hlaut ISO 9001 vottun á gæðakerfi sitt í lok árs 2018. Vottunin nær til hönnunar, þróunar, framleiðslu, sölu, dreifingar og rannsóknarþjónustu á vörum Zymetech.

Allar fréttir