Enzymatica hefur sett ColdZyme með jarðarberjabragði á markaðinn í Scandinavíu. Margir hafa beðið með óþreyju eftir nýjum bragðtegundum sem höfða t.d. betur til barna. Vonir standa til að hægt verði að kynna PreCold á Íslandi með jarðarberjabragði í lok árs 2020 eða eða snemma árs 2021.