Nú eru liðin 5 ár síðan PreCold kom á markað á Íslandi. Af því tilefni hafa umbúirnar verið endurhannaðar. Þær taka nú mið af umbúðum ColdZyme sem er systurvara PreCold í Skandinavíu.