Við höfum hlustað á viðskiptavini okkar. PreCold® kemur nú í endurbættri flösku sem hefur smelltan tappa og opnast því síður ef hún er geymd í vasa eða í handtösku. Þá hefur plastpokinn verið fjarlægður og tappi settur á stútinn til að fyrirbyggja enn frekar leka úr flöskunni.