-Ný og endurbætt flaska fyrir PreCold®

Ný og endurbætt flaska fyrir PreCold®

Við höfum hlustað á viðskiptavini okkar. PreCold® kemur nú í endurbættri flösku sem hefur smelltan tappa og opnast því síður ef hún er geymd í vasa eða í handtösku. Þá hefur plastpokinn verið fjarlægður og tappi settur á stútinn til að fyrirbyggja enn frekar leka úr flöskunni.

2017-03-22T09:25:45+00:001. september 2016|