Nú hefur verið staðfest að auk þess að geta komið í veg fyrir kvef og stytt kveftíma að þá sefar PreCold særindi í hálsi og mildar kvefeinkenni. Sjá nánar í fréttatilkynningu.