Zymetech hlaut Íslensku Nýsköpunarverðlaunin 2015 fyrir framlag sitt til rannsókna og vöruþróunar. Verðlaunin eru veitt því fyrirtæki sem þykir skara fram úr í að nýta rannsóknir og þróun annarsvegar og þekkingu hinsvegar til að skapa verðmæti. Lesa meira.