Zymetech hlaut ISO 9001 vottun á gæðakerfi sitt í lok árs 2018. Vottunin nær til hönnunar, þróunar, framleiðslu, sölu, dreifingar og rannsóknarþjónustu á vörum Zymetech.